Kór Keflavíkurkirkju fagnar 80 ára afmæli í ár og ætlar í því tilefni að halda afmælistónleika. Flutt verða óskalög kórsins í gegnum árin. Tónleikarnir verða laugardaginn 19. nóvember og byrja kl. 14 og er boðið til kaffisamsætis í Kirkjulundi eftir tónleikanna. Frítt er inná tónleikana og allir hjartanlega velkomnir.