Miðvikudagskvöld þann 3. apríl er æðruleysismessa kl. 20. Yndislega samvera, reynslusögur og mun Steinunn Björg færa okkur fallega tóna. Sr. Fritz Már leiðir stundina. Öll hjartanlega velkomin.