Verið hjartanlega velkomin í nærandi æðruleysismessu í Keflavíkurkirkju þann 1. maí kl. 20.

Yndisleg samvera, heyrum reynslusögur og njótum fallegrar tónlistar frá Steinunni Björgu. Brynja er messuþjónn og sr. Fritz Már leiðir stundina.

Sjáumst!