Kæru vinir, við verðum með fyrstu Æðruleysismessuna Í keflavíkurkirkju eftir frábært sumar næsta miðvikudag þann 4.sept klukkan 20. Æðruleysismessurnar í vetur verða alltaf fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði þannig að það er um að gera að taka þær frá og merkja í dagbókina 🙂 Njótum þess að eiga saman yndissstund í kirkjunni okkar með söng og tali. Sr.Fritz Már og Sr.Díana Ósk Óskarsdóttir sjúkrahússprestur munu sjá um stundina og við fáum góðan gest með vitnisburð.