Þriðja og síðasta aðventukvöldið í Keflavíkurkirkju verður sunnudagskvöldið 13. desember kl. 20.
Kór Keflavíkurkirkju og börn í skapandi söngstarfi í Keflavíkurkirkju syngja létt og hátíðleg jólalög. Seríurnar gefa okkur fallega flaututóna.
Organistinn leiðir kórirnn en Íris Dröfn og Freydís Kneif leiða barnahópinn.