
Aðventan í Keflavíkurkirkju
Fyrsti sunnudagur í aðventu 27. desember
Kl. 11:00
Við kveikjum einu kerti á
Fermingarbörn leiða helgistund með lestrum og söng.
Kl. 20:00
Hátíð fer að höndum ein
Kór Keflavíkurkirkju syngur klassíska aðventusálma og jólaperlur.
Annar sunnudagur í aðventu 4. desember
Kl. 11:00
Jólaleikrit
Leikhópurinn Lotta kemur með tvær ævintýrapersónur sem hafa dálæti af jólum og jólalögum.
Kl. 20:00
Aðventugestir Arnórs
Létt aðventusveifla. Arnór og unga fólkið skipa hljómsveit er spilar undir söng hjá Elínu Snæbrá Bergsdóttur, Þorsteini Helga Kristjánssyni, Gígju Eyjólfsdóttur og Júlíusi Frey Guðmundssyni. Arnar Geir Halldórsson leikur sóló á selló. Kór Keflavíkurkirkju syngur með.
Þriðji sunnudagur í aðventu 11. desember
Kl. 11:00
Jólaball Keflavíkurkirkju
Helgistund í kirkju. Hljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leiðir jólatréssöng í Kirkjulundi. Jólasveinar koma í heimsókn.
Kl. 20:00
Nú mega jólin koma fyrir mér
Helgistund með jólasöngvum og jólasögu fyrir yngri sem eldri.
Hátíðarguðsþjónustur yfir jól og áramót í Keflavíkurkirkju
Aðfangadagur 24. desember
Kl. 16:00
Kraftaverk á Betlehemstræti
Helgileikur sunnudagaskólabarn og söngur Regnbogaradda Keflavíkurkirkju við hátíðarstund.
Kl. 18:00
Aftansöngur – AF ÓVIÐRÁÐANLEGUM ÁSTÆÐUM FELLUR NIÐUR AFTANSÖNGUR Á AÐFANGADAG.
Kl. 23:30
Nóttin var sú ágæt ein
Karlakvartettinn Kóngar syngja.
Jóladagur 25. desember
Kl. 14:00
Hátíðarguðsþjónusta
Gamlársdagur 31. desember
Kl. 16:00
Hátíðarguðsþjónusta – AF ÓVIÐRÁÐANLEGUM ÁSTÆÐUM ÞÁ FELLUR NIÐUR HÁTÍÐARGUÐSÞJÓNUSTA Á GAMLAÁRSDAG.
Nýársdagur 1. janúar
Kl. 14:00
Hátíðarguðsþjónusta
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, flytur hátíðarræðu.
Kór Keflavíkurkirkju syngur við allar hátíðarguðsþjónustur undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar organista.
Sr. Erla og sr. Fritz Már þjóna ásamt messuþjónum.