Á sunnudaginn þann 21. apríl kl. 11 munu Myllubakkaskólabörn fermast við hátíðlega athöfn. Verið hjartanlega velkomin.