Já, 70×7 kemur fram í guðspjallartexta 23. október. Þessar tölur verða því til umræðu í predikun á þeim degi í messu kl. 11 í Keflavíkurkirkju. Súpuþjónar og fermingarforeldar reiða fram súpu og brauð. Arnór og Kórfélagar leiða söng. Sr. Erla þjónar. Systa, Jóhanna og Helga verða í sunnudagaskólanum en þangað koma Rebbi og Vaka skjaldbaka í heimsókn.

Verið öll velkomin