Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 12. desember kl. 11. Arnór organisti og félagar í kór Keflavíkurkirkju leiða okkur í söng.  Séra Fritz Már leiðir stundina. Sunnudagaskólaleiðtogar eru með sunnudagaskólaí Kirkjulundi á sama tíma. Verið öll innilega velkomin