Sunnudaginn 5. febrúar kl. 11 er sunnudagaskóli í kirkunni. Marín Hrund, Helga og Grybos leiða stundina í bænum, biblíusögu, í söng og með brúðum.
Þennan sunnudag er einnig kvöldmessa kl. 20. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs organista. Messuþjónar eru hjónin Halldóra Steina og Helgi Biering. Sr. Erla þjónar.