Klukkan 14:00 í dag, 6.júní, syngur Kór Keflavíkurkirkju Mörtu Valgerði Jónsdóttur til heiðurs.  Marta var fyrsti organisti Keflavíkurkirkju og verður henni gerð skil í tali, tónum og með myndum í Duus innan stundar.