Vox Felix sunnudagskvöldið 1. september kl. 20

/, Messur, Umhyggja, gleði og kraftur/Vox Felix sunnudagskvöldið 1. september kl. 20

Það er gott, gefandi og gaman í messu með Vox Felix. Arnór organisti leiðir þessar fallegu raddir í söng með undirleik sunnudagskvöldið 1. september kl. 20. Fermingarbörn vetrarins og fjölskyldur þeirra eru sérstaklega hvött til að koma. Sr. Fritz Már og sr. Erla þjóna.

By |2019-08-26T21:59:39+00:0026. ágúst 2019 | 21:59|
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok