Stefna

//Stefna
Stefna2014-09-10T14:55:55+00:00

Keflavíkursókn starfar samkvæmt stefnumótun sem samþykkt var vorið 2007 og gildir til ársins 2015.

Meginþættir safnaðarstarfsins skiptast í þrjá þætti:

• Skapandi helgihald
• Æskulýðsmál
• Kærleiksþjónusta

Á öllum þessum sviðum er kapp lagt á að virkja fólk til þátttöku og áhrifa í anda þjónandi forystu (e. Servant Leadership). Leitast er eftir því að heyra sjónarmið fólks sem þekkir til safnaðarstarfsins og er þar stuðst við viðmiðanir Náttúrulegrar safnaðaruppbyggingar (Natural Church Growth Movement) sem setur starfsemi safnaðarins í alþjóðlegt samhengi.

Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok