Dagskrá í Keflavíkurkirkju yfir jólahátíðina
Kæru vinir, þar sem við getum ekki boðið ykkuir til kirkju um hátíðarnar munum senda ykkur guðsþjónustur á facebook, vef [...]
Aðventa í Keflavíkurkirkju
Kæru vinir, Covid-19 faraldurinn heldur áfram að hrella okkur, við gerum þó okkar besta til að bregðast við. Við sendum [...]
Sunnudagaskóli fellur niður vegna Covid-19
Kæru vinir Í ljósi ástandsins sem nú er uppi vegna Covid-19 höfum við ákveðið að fella sunnudagaskólann niður n.k. sunnudag. [...]
Sorgerindi í Keflavíkurkirkju – Fellur niður vegna Covid-19. Stefnum á 4.nóvember í staðinn verður auglýst síðar.
Kæru vinir, miðvikudaginn 7.október kl.17.30 verður fyrsta sorgarerindi haustsins í Keflavíkurkirkju. Þá mun Dr.Bjarni Karlsson sálgætir og fyrrum prestur í [...]
Messa og sunnudagaskóli 4. október kl. 11
Sunnudagur 4. október kl. 11 er messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, [...]
Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 27.september
Kæru vinir, á sunnudaginn er messa og sunnudagaskóli kl.11. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Jóhanna María, Helga og Ingi [...]
Messa og sunnudagaskóli á ný
Sunnudaginn 20. september kl. 11 verður messa og sunnudagaskóli. Félagar úr Kór Keflavíkurkju syngja undir stjórn Arnórs organista. Jóhanna María, [...]
Barnasöngstarf – Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju
Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju Keflavíkurkirkja býður uppá vikulegt söngstarf fyrir börn í 2.-6. bekk. Arnór Vilbergsson, organisti, og Freydís Kneif Kolbeinsdóttir, grunnskólakennari, [...]
Kvöldmessa í Keflavíkurkirkju
Sunnudagskvöldið 6. september kl. 20 verður lífleg og fjörug kvöldmessa. Arnór organisti leikur á hljóðfæri. Erla og Fritz Már þjóna [...]
Fermingarathafnir í Keflavíkurkirkju
Laugardaginn 29. og sunnudaginn 30. ágúst kl. 11, 12, 13 og 14 verða ungmenni fermd við hátíðarstundir í Keflavíkurkirkju. Kórfélagar [...]
Kvöldmessa 16. ágúst kl. 20
Sunnudagskvöldið 16. ágúst kl. 20 verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Páll Jóhannesson, kirkjukórsmeðlimur, syngur einsöng við undirleik Arnórs organista. Sr. Erla [...]
Vox Felix tónleikar í Keflavíkurkirkju 22. júlí kl. 20
Unglingakórinn FriFraVoce frá þýska sambandslandinu Rheinland Pfalz hefur dvalið á Íslands síðustu daga. Kórinn óskaði eftir samstarfi við íslenskan kór [...]