Ukulele messa sunnudaginn 17.febrúar kl.11

//Ukulele messa sunnudaginn 17.febrúar kl.11

Sunnudaginn 17. feb. kl. 11:00. er ukulele messa í Keflavíkurkirkju, Arnór  sér um að leiða okkur í ukulele spili og söng, við hvetjum alla sem eru ukulele spilandi til að taka með sér hljófæri og spila með. Sr.Fritz Már Jörgensson þjónar ásamt messuþjónum. Systa og hennar fólk leiða sunnudagaskólann á sama tíma. Eftir messu bjóða sóknarnefnd og foreldrar fermingarbarna upp á góða súpu og brauð frá Sigurjónsbakaríi.

 

 

By |2019-02-11T09:56:42+00:0011. febrúar 2019 | 09:56|
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok