Sjálfboðin þjónusta

//Sjálfboðin þjónusta
Sjálfboðin þjónusta2018-02-12T10:30:31+00:00

Einn af lykilþáttum í starfi Keflavíkurkirkju er sjálfboðin þjónusta. Sjálfboðaliðar hafa áhrif á ýmsa þætti safnaðarstarfanna og leitast er við að skapa andrúmsloft skapandi og gagnrýninnar samræðu um gæði þjónustunnar.

Helstu flokkar sjálfboðaliða eru þessir:

  • Sóknarnefnd
  • Messuþjónar
  • Súpuþjónar
  • Kór Keflavíkurkirkju
  • Aðrir sjálfboðaliðar

 

 

Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok