Fræðsla og viðburðir

//Fræðsla og viðburðir
Fræðsla og viðburðir2018-02-12T09:17:04+00:00

Þýðingarmikill þáttur af starfinu í Keflavíkurkirkju byggir á fræðslu, fyrirlestrum og leshópum. Prestar safnaðarins hafa staðið fyrir málþingum og leshópum þar sem fjallað hefur verið um ýmsar hliðar í kirkjulegu starfi, leiðtogasýn, byggingar, kærleiksþjónustu og fleira sem nefna má.

 

 

 

 

Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok