Úthlutunartími Velferðasjóðs Suðurnesja og Hjálparstarfs kirkjunnar

Opið er fyrir umsóknir á þriðjudögum milli klukkan 09:00-11:00. Þá er ætlast til að fólk virði opnunartíma.  Lokað er þá mánuði sem barnabætur eru greiddar út, þ.e. febrúar, maí, júlí og október.  Fólk er beðið um að hafa öll þau gögn, sem farið er framá við úthlutun meðferðis en engin aðgangur er í tölvu né prentara kirkjunnar á meðan úthlutun stendur.

Á eftirfarandi lista kemur fram hvaða gögn þarf að skila þegar sótt er um aðstoð: Tékklisti á ísl.docx (1)