Myllubakkaskólabörn fermd 28. apríl kl. 11

/, Messur, Umhyggja, gleði og kraftur/Myllubakkaskólabörn fermd 28. apríl kl. 11

Fyrsta sunnudagur með fermingarathöfnum verður sunnudaginn 28. apríl kl. 11.

Myllubakkaskólabörn verða fermd af sr. Fritz Má og sr. Erlu við hátíðarstundu. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs organista. Guðrún Hákonardóttir og Stefán Jónsson eru messuþjónar.

By |2019-04-26T13:09:51+00:0026. apríl 2019 | 13:09|
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok