Loksins, loksins er orgelið aftur tengt eftir langa fjóra mánuði. Organistinn búinn að sitja við það og æfa alla vikuna.
Allir velkomnir að njóta tónanna í messu á sunnudaginn kl. 11. Sunnudagaskólinn er á sama tíma.
Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og brauð.
Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir