Kvöldmessur í Keflavíkurkirkju í maí
Helgihald hefst að nýju í Keflavíkurkirkju þann 17.maí n.k. Samkomubann miðar enn við 50 manns og tveggja metra reglu og munum við að sjálfsögðu virða þær takmarkanir.
Kvöldmessur verða eftirfarandi daga:
Sunnudaginn 17.maí kl. 20
Uppstigningardag 21.maí. kl. 20
Sunnudaginn 24.maí. kl. 20
Hvítasunnudag 31.maí. kl. 20
Verið öll innilega velkomin