Fjölskyldumessa sunnudaginn 10. febrúar kl. 11

/, Umhyggja, gleði og kraftur/Fjölskyldumessa sunnudaginn 10. febrúar kl. 11

Í fjölskyldumessu sunnudagsins 10. febrúar verður biblíusagan Eyrir ekkjunnar sögð.

Jón Jóesp Snæbjörnsson, Jónsi í svörtum fötum, leikur á gítar og leiðir söng. Krakkakór Keflavíkurkirkju kemur fram undir kórstjórn Freydísar Kneifar Kolbeinsdóttur. Helga Sveinsdóttir gefur Rebba ref rödd sína. Sr. Erla Guðmundsdóttir er prestur. Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram heita súpu með Sigurjónsbrauði.

Verið velkomin kl. 11 undir hringingu kirkjuklukkna

By |2019-02-04T09:23:37+00:004. febrúar 2019 | 09:17|
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok