Fjölskylduhátíð 19. maí kl. 11

/, Messur, Umhyggja, gleði og kraftur/Fjölskylduhátíð 19. maí kl. 11

Sunnudaginn 19. maí kl. 11 verður fjölskylduhátíð í Keflavíkurkirkju.

Barnakór Keflavíkurkirkju býður uppá vortónleika í kirkjuskipinu þar sem börnin syngja undir stjórn Freydísar Kolbeinsdóttur og við undirleik Arnórs Vilbergssonar organista. Jón Jónsson, tónlistarmaður, kemur fram með kórnum.

Að lokinni stund kemur Blaðrarinn og skemmtir smáfólkinu í Kirkjulundi.

Öllum er boðið uppá grillaðar pylsur. Sr. Fritz Már og sr. Erla leiða samveruna ásamt Systu og Helgu.

By |2019-05-13T21:23:05+00:0013. maí 2019 | 21:23|
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok