Fermingarfræðsla veturinn 2020-2021 

Fræðslustundirnar fara fram í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju.

Þær eru í höndum presta Keflavíkurkirkju, organista og leiðtoga.

Fræðslustundirnar fara fram á miðvikudögum.

Nánari dag- og tímasetningar verða settar hér inn í lok ágúst.