Fermingarfræðsla vorönn 2020

Fræðslustundirnar fara fram í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju.

Þær eru í höndum presta Keflavíkurkirkju, organista og leiðtoga. Öll fermingarbörn mæta á sama tíma í fræðslustundirnar.

Fræðslustundirnar verða á miðvikudögum kl. 15:15-17:30 að undanskyldum sunnudeginum 1. mars kl. 14-17.

 

15. janúar

29. janúar

 

12. febrúar

26. febrúar

 

1. mars

11. mars

25. mars