Fermingarfræðsla haustönn 2019

Fræðslustundirnar fara fram í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju.

Þær eru í höndum presta Keflavíkurkirkju, organista og leiðtoga. Öll fermingarbörn mæta á sama tíma í fræðslustundirnar.

Fræðslustundirnar verða á miðvikudögum kl. 15:15-17:30 að undanskyldum 29. október þegar fermingarbörn ganga í hús fyrir landssöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar.

Þá mæta þau kl. 17:30 og gert er ráð fyrir að söfnun ljúki kl. 21.

 

11. september                    Fræðslustund

16.-18. september              Vatnaskógarferð – Strákahópur

18.-20. september              Vatnaskógarferð – Stelpuhópur

 

2. október                            Fræðslustund

16. október                          Fræðslustund

29. október                         Fermingarbörn taka þá í landssöfnun Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir vatnsverkefni

 

6. nóvember                      Fræðslustund

20. nóvember                   Fræðslustund