Gjald

Gjald2018-05-30T08:49:54+00:00

Kostnaður fyrir fræðsluna, skv. gjaldskrá innanríkisráðuneytisins er kr. 19.146,- . Helmingur greiðist 1. desember en hinn helmingurinn 1. apríl. Reikningur er sendur í heimabanka.

Einnig þarf að greiða kr. 16.000,- til safnaðar og rennur það til hluta af kostnaði vegna Vatnaskógarferðar, námsefnis og kyrtlaleigu. Sú fjárhæð greiðist í rútunni í Vatnaskóg.

Fólk er beðið um að hafa samband við prestana ef erfiðleikar eru með greiðslur.

 

Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok