Umhyggja, gleði og kraftur

/Umhyggja, gleði og kraftur

Vox Felix tónleikar í Keflavíkurkirkju 22. júlí kl. 20

Unglingakórinn FriFraVoce frá þýska sambandslandinu Rheinland Pfalz hefur dvalið á Íslands síðustu daga. Kórinn óskaði eftir samstarfi við íslenskan kór og hafði Margrét Bóasdóttir, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar, milligöngu um að Vox Felix myndi vinna með kórnum. Þau sungu saman í Skálholti síðustu helgi og bjóða uppá tónleika miðvikudagskvöldið 22. júlí kl.20 í Keflavíkurkirkju.  Kórarnir munu syngja [...]

By |2020-07-21T09:54:50+00:0021. júlí 2020 | 09:54|

Göngumessa um gamla bæinn sunnudagskvöldið 21. júní

Himinn lofar góðu sunnudagskvöldið 21. júní kl. 20 er við höldum í árlega göngumessu um gamla bæinn í Keflavík. Helgi Valdimar Biering leiðir okkur í fróðleik á milli sögureita á elsta svæði Keflavíkur. Gengið verður frá kirkjutröppum. Arnór organisti kallar okkur í söng við ukulelespil. Sr. Erla biður bænir og blessar undir berum himni. Að [...]

By |2020-06-18T09:28:12+00:0018. júní 2020 | 09:28|

Kvöldmessa á hvítasunnu

Rauður er litur hvítasunnunnar. Litur andans og kærleika, Gleðilega afmælishátíð er jafnan kveðjan á hvítasunnudegi er kristin kirkjan um allan heim fagnar fæðingarhátíð kirkjunnar. Á síðasta kvöldi maímánaðar, hvítasunnukvöldið 31. maí, verður messa í Keflavíkurkirkju kl. 20. Elmar Þór Hauksson syngur við undrleik Arnórs organista. Sr. Erla þjónar.    

By |2020-05-28T12:59:18+00:0028. maí 2020 | 12:59|

Köldmessa 17. maí kl. 20

Kvöldmessa í Keflavíkurkirkju  sunnudagskvöldið 17. maí kl. 20. Arnór organisti leikur undir söng Elmars Þórs Haukssonar. Sr. Erla þjónar.   Verið velkomin

By |2020-05-12T11:34:42+00:0012. maí 2020 | 11:34|

Upplýsingar um starfsemi Keflavíkurkirkju á meðan samkomubann er í gildi

  Ykkur til upplýsinga um starf Keflavíkurkirkju á meðan samkomubann gildir vegna COVID-19   Skrifstofa kirkjunnar verður opin þriðjudaga og miðvikudaga frá kl. 10-12 fram yfir samkomubann. Sími kirkjunnar 4204300 verður opinn eins og vanalega.   Allt formlegt starf Keflavíkurkirkju fellur niður: Messur, sunnudagaskóli, æskulýðsstarf, kóræfingar og annað safnaðarstarf fram yfir samkomubann. Fermingar vorsins falla [...]

By |2020-03-17T12:15:40+00:0017. mars 2020 | 09:17|

Hefðbundin messa og sunnudagaskóli 15. mars kl. 11

Sunnudaginn 15. mars kl. 11 er hefðbundin messa og sunnudagaskóli. Kórfélagar syngja undir stjórn Arnórs organista. Sr. Erla þjónar. Jóhanna, Helga og Ingi Þór leiða sunnudagaskólann á sama tíma. Ekki verður boðið uppá súpusamfélag að lokinni messu í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 veirunnar.

By |2020-03-10T08:10:23+00:0010. mars 2020 | 08:10|

Æskulýðsdagurinn 2020 í Keflavíkurkirkju

Sunnudagurinn 1. mars í Keflavíkurkirkju beinir sjónum sínum að börnum, unglingum og umhverfinu Kl. 11 – Fjölskyldumessa. Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju koma fram í söng undir stjórn Arnórs organista og Freydísar Kneifar. Söngur biblíusaga, bænir og tveir Rebbar koma í heimsókn. Súpa og Sigurjónsbrauð í boði eftir messu. Frjáls framlög í baukinn renna til verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar [...]

By |2020-02-24T09:25:03+00:0024. febrúar 2020 | 09:25|

Biblíudagurinn 16. febrúar kl. 11

Guðspjall Biblíudagsins, sem er sunnudagurinn 16. febrúar, fjallar um sáðmann og fræ… fræin eru orð Guðs og það er okkar að taka á móti þeim. Að vanda er messa og sunnudagaskóli  á sama tíma kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Linda Gunnarsdóttir messuþjónnn mun taka á móti kirkjugestum og lesa ritningartexta. Sr. [...]

By |2020-02-10T12:12:29+00:0010. febrúar 2020 | 11:35|

Fjölskyldumessa með Regnbogaröddum sunnudaginn 2. feb. kl. 11

Við byrjum febrúarmánuð með fjölskyldumessu 2. feb. kl. 11. Regnbogaraddir Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Freydísar Kolbeinsdóttur og Arnórs Vilbergssonar. Jóhanna María, Helga og Ingi Þór leiða sunnudagaskólasöng, bænir og segja biblíusögu. Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir eru messuþjónar. Sr. Erla þjónar. Að endingu verður boðið uppá súpu og Sigurjónsbrauð í Kirkjulundi.

By |2020-01-27T12:15:08+00:0027. janúar 2020 | 12:14|

Annar sunnudagur í aðventu

Sunnudagurinn 8. desember kl. 11 Árlega jólaball Keflavíkurkirkju hefst með kertatendringu, bæn og söng í kirkjunni. Því næst er haldið í Kirkjulund þar sem hljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar leiðir söngva er dansað verður í kringum fagurskreytt jólatré. Heyrst hefur að skeggjaðir sveinar kíkja við og taka sporin. Kaffi og piparkökur í boði fyrir ykkur öll. Jóhanna [...]

By |2019-12-03T12:10:59+00:003. desember 2019 | 08:39|