Dagskrá í Keflavíkurkirkju yfir jólahátíðina
Kæru vinir, þar sem við getum ekki boðið ykkuir til kirkju um hátíðarnar munum senda ykkur guðsþjónustur á facebook, vef Víkurfrétta og í gegnum kapalkerfið með þeirri undantenkningu að kvöldmessan á aðfangadag verður send út á ríkissjónvarpinu: Aðfangadagur kl.16 barnastund i Keflavíkurkirkju, barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnórs vilbergssonar og Freydísar Kneifar Kolbeinsdóttur, verðandi fermingarbörn [...]