Æskulýðsstarf

Home/Æskulýðsstarf

Skráning í skapandi starf hafin

Skapandi starf í Keflavíkurkirkju - söngur, gleði og kraftur!! Skapandi starf í söng og leik fer af stað í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 17. janúar nk. Starfið fer fram í Kirkjulundi á þriðjudögum sem hér segir: Árgangar 2008-2009 Þriðjudagur kl. 17:30-18:30 Árgangar 2005-2007 Þriðjudagur kl. 18:40-19:40 Árgangar 2001-2004 Þriðjudagur kl. 20:00-21:15 Leiðbeinendur eru Íris Dröfn Halldórsdóttir, Hildur [...]

By |2017-01-02T16:56:44+00:002. janúar 2017 | 16:55|

Jólaball og síðasta aðventukvöld ársins

Jólaball Kefavíkurkirkju verður haldið sunnudaginn 11. desember kl. 11. Við byrjum í kirkjuskipinu og færum okkur síðan í Kirkjulund þar sem félagar úr Kór Keflavíkurkirkju munu sjá um taktinn í kringum jólatréð. Þá munu skeggjaðir sveinar vitja okkar með hollt og gott í poka. Heitt á könnunni, piparkökur og mandarínur í boði. Sunnudagskvöldið kl. 20 [...]

By |2016-12-06T11:33:04+00:006. desember 2016 | 11:33|

Söng- og leiklistarstarf fyrir börn að hefjast

Söngur, gleði og kraftur!! Skapandi starf í söng og leik fer af stað í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 17. nóvember næstkomandi. Starfið fer fram í Kirkjulundi á þriðjudögum kl. 18-19:15 og er ætlað börnum í 3.- 7. bekk. Leiðbeinendur eru Freydís Kneif Kolbeinsdóttir og Íris Dröfn Halldórsdóttir. Auk þess að vera með langa reynslu af að starfa [...]

By |2015-11-15T21:41:44+00:0015. nóvember 2015 | 21:40|

Fermingarbörn safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Tvöþúsund vers í Biblíunni snúast um að hjálpa þeim sem minna mega sín.   Fermingarbörn Keflavíkurkirkju munu ganga í hús í söfnuðinum mánudaginn 2. nóvember frá kl. 18 og safna fyrir vatnsverkefni Hjálparstarfs kirkjunnar. Þetta er árleg söfnun fermingarbarna um allt land fyrir vatnsbrunnum í Eþíópíu og Úganda. Við hvetjum íbúa í Keflavíkursókn til að [...]

By |2017-03-17T22:30:07+00:001. nóvember 2015 | 22:04|
Go to Top