Á gamlársdag er hátíðarmessa kl.16 í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari.
Á nýársdag er hátíðarmessa kl.14, séra Erla Guðmundsdóttir þjónar fyrir altari, ræðumaður dagsins er Kjartan Kjartansson bæjarstjóri.
Kór Keflavíkurkirkju leiðir tónlist og söng ásamt Arnóri Vilbergssyni.
Allir innilega velkomnir.