11.11. kl. 11 Kristniboðsdagurinn

/, Umhyggja, gleði og kraftur/11.11. kl. 11 Kristniboðsdagurinn

Sunnudagur 11. nóvember kl. 11 býður uppá messu í Keflavíkurkirkju á Kristniboðsdegi í kærleiksþjónustu.

Kór Keflavíkurkirkju syngur við gítarleik Sigurðar Smára Hanssonar. Helga Jakobsdóttir og Þórey Eyþórsdóttir eru messuþjónar. Sunnudagaskólinn með söng, biblíusögu og bæn er í höndum og hjarta Helgu, Unnar og Skúla Freys. Prestakallinn ásamt fermingarmæðrunum Guðný Ósk og Dröfn reiða fram súpu og brauð frá Sigurjónsbakarí og er öllum velkomið að dvelja í borðsamfélagi.

By |2018-11-07T20:34:42+00:007. nóvember 2018 | 20:34|
Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok