Forsíða 2017-03-17T22:26:51+00:00
Design

Fastir liðir

Messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar kl. 12 alla miðvikudaga.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Fermingar hefjast með Myllubakkaskólabörnum

Sunnudaginn 23. apríl kl. 11 verður fyrsta fermingarmessan í Keflavíkurkirkju vorið 2017. Myllubakkaskólabörn verða fermd af sr. Erlu Guðmundsdóttur. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista og messuþjónar eru mægurnar Linda Gunnarsdóttir og Marín Hrund Jónsdóttir.

By | 21. apríl 2017 | 21:59|

Sumardagurinn fyrsti með Heiðabúum

Sumardagurinn fyrsti er ekki kirkjulegur helgidagur en þó birtingarmynd af trúar- og vonardegi sem sýnir okkur staðfestu þjóðarinnar er við segjum að sumarið sé komið sama hvernig viðrar. Þennan dag verður haldið í skrúðgöngu frá skátaheimili Heiðabúa að Keflavíkurkirkju kl. 12:30. Sú fallega hefð að halda árlega skátamessu með Heiðabúum á sumardaginn fyrsta á sér langa sögu í Keflavíkurkirkju. Þá verða léttir sálmar og skátalög sungin og spiluð af Arnóri og æðruleysingjunumen hópinn skipa organistinn, Guðbrandur Einarsson, Kristján Jóhanssson og Sólmundur Friðriksson. Messuþjónar eru Ólöf Sveinsdóttir og Kristinn Þór Jakobsson. Þó sóknarpresturinn sé vígður skáti verður hún í hempu en ekki skátaskyrtu því sú er [...]

By | 18. apríl 2017 | 14:24|

Dymbilvika og páskahátíð í Keflavíkurkirkju

4. apríl 2017 | 09:59

        Að vanda er fjölbreytt dagskrá í Keflavíkurkirkju yfir bænadaga og hátíðarnar. Kór Keflavíkurkirkju, organisti, messuþjónar, sunnudagaskólaleiðtogar og prestarnir þjóna og halda utan um helgihald og stundir. Dymbilvika og páskar Pálmasunnudagur              kl. 11:00         [...]

Blá kirkja á bláum degi

29. mars 2017 | 22:45

Keflavíkurkirkja hefur verið upplýst bláum lit í marsmánuði. Sunnudagurinn 2. apríl er boðunardagur Maríu Guðsmóður og blái liturinn er einmitt hennar litur. Þann dag kl. 11 verður að venju messa. Organistinn ætlar að fanga 60 [...]

Ég er brauð lífsins

24. mars 2017 | 14:01

Í guðspjalli komandi sunnudags er segir Jesús ,,Hver sem etur af þessu brauði mun lifa að eilífu. Og brauðið er líkami minn sem ég gef heiminum til lífs.“ Þarna er Jesús að tala til lærisveina [...]

Guðsþjónusta 19.mars

17. mars 2017 | 16:30

Lygin verður til umfjöllunar í predikun sunnudagsins. Er alvarlegt í augum Guðs að ljúga? Alltaf eða stundum? Jesús skammar gyðinga í guðspjalli dagsins vegna þess að þeir sjá ekki sannleikann og sjálfa sig. Guðsþjónustan hefst [...]

Skoða allar fréttir