Forsíða2018-09-02T12:43:19+00:00
Design

Fastir liðir

Frá og með 9.sept. eru messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstundir í Kapellu vonarinnar verða kl. 12 alla miðvikudaga frá og með 12.sept.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Uppstigningardagur kl. 14

Fimmtudagurinn 30. maí er uppstigningardagur. Það var í tíð hr. Péturs Sigurgeirssonar biskups Íslands, að ákveðið var að tileinka öldruðum daginn. Víða er því öldruðum sérstaklega boðað til helgihalds á þessum degi. Í Keflavíkurkirkju verður guðsþjónusta kl. 14. Eldey, kór eldri borgara á Suðurnesjum, syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. Sr. Erla Guðmundsdottir þjónar. Boðið verður upp á kaffi og kleinur að lokinni messu í Kirkjuundi.

By |27. maí 2019 | 07:03|

Kvöldmessa 26. maí kl. 20 með Vox Felix

Sunnudagskvöldið 26. maí kl. 20 verðum við á hugljúfum og léttum nótum með Vox Felix félögum í kvöldmessu. Arnór organisti og sr. Erla leiða stundina í söngvum, bænum og biblíufrásögn.   Takið kvöldgöngu og kíkið í kirkju

By |22. maí 2019 | 12:44|

Fjölskylduhátíð 19. maí kl. 11

13. maí 2019 | 21:23|

Sunnudaginn 19. maí kl. 11 verður fjölskylduhátíð í Keflavíkurkirkju. Barnakór Keflavíkurkirkju býður uppá vortónleika í kirkjuskipinu þar sem börnin syngja undir stjórn Freydísar Kolbeinsdóttur og við undirleik Arnórs Vilbergssonar organista. Jón Jónsson, tónlistarmaður, kemur fram [...]

Holtaskólabörn fermd 5. maí kl. 11 og 14

2. maí 2019 | 12:45|

Annar sunnudagur með fermingarathöfnum í Keflavíkurkirkju verður 5. maí kl. 11 og 14. Holtaskólaskólabörn verða fermd af sr. Fritz og sr. Erlu við hátíðarstundu. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Messuþjónar við athafnirnar verða [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok