Forsíða2018-09-02T12:43:19+00:00
Design

Fastir liðir

Frá og með 9.sept. eru messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstundir í Kapellu vonarinnar verða kl. 12 alla miðvikudaga frá og með 12.sept.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Rótarýmessa á Biblíudegi í Keflavíkurkirkju

Biblíudagurinn er sérstaklega helgaður bókinni sem breytir heiminum.  Hann er sunnudaginn 24. feb og þá kl. 11 verður árleg Rótarýmessa Keflavíkurkirkju. Félagi Rótarýklúbbs Keflavíkur og menningarverðlaunahafi Reykjanesbæjar, listakonan Sossa, flytur hugleiðingu um hvernig hún sótti myndefni í bíblíumyndir er hún hélt sýningu á þeim verkum í Kirkjulundi haustið 2007. Í kjölfar veitti hún Keflavíkurkirkju að gjöf myndina Madonnan á Miðnesheiði sem prýðir Kirkjulund í dag. Kvenraddir Kórs Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs organista á meðan karlaraddir kórsins matreiða súpu og bera fram fyrir kirkjugesti. Systa, Helga og Jóhanna bjóða upp á sunnusagaskólasund í Kirkjulundi. Linda Gunnarsdóttir er messuþjónn og sr. [...]

By |18. febrúar 2019 | 11:38|

Ukulele messa sunnudaginn 17.febrúar kl.11

Sunnudaginn 17. feb. kl. 11:00. er ukulele messa í Keflavíkurkirkju, Arnór  sér um að leiða okkur í ukulele spili og söng, við hvetjum alla sem eru ukulele spilandi til að taka með sér hljófæri og spila með. Sr.Fritz Már Jörgensson þjónar ásamt messuþjónum. Systa og hennar fólk leiða sunnudagaskólann á sama tíma. Eftir messu bjóða sóknarnefnd og foreldrar fermingarbarna upp á góða súpu og brauð frá Sigurjónsbakaríi.    

By |11. febrúar 2019 | 09:56|

Fjölskyldumessa sunnudaginn 10. febrúar kl. 11

4. febrúar 2019 | 09:17|

Í fjölskyldumessu sunnudagsins 10. febrúar verður biblíusagan Eyrir ekkjunnar sögð. Jón Jóesp Snæbjörnsson, Jónsi í svörtum fötum, leikur á gítar og leiðir söng. Krakkakór Keflavíkurkirkju kemur fram undir kórstjórn Freydísar Kneifar Kolbeinsdóttur. Helga Sveinsdóttir gefur [...]

Óskalagamessa sunnudaginn 3.febrúar

28. janúar 2019 | 09:39|

Sunnudaginn 3.febrúar kl.11 verður óskalagamessa í Keflavíkurkirkju, þá ætlum við að syngja sálma sem þið veljið. Við munum taka á móti tillögum á facebook og sömuleiðis í kyrrðarstundinni á miðvikudag. Sr.Fritz Már þjónar fyrir altari, [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok