Forsíða 2018-02-23T18:18:39+00:00
Design

Fastir liðir

Messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar kl. 12 alla miðvikudaga.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Hvítasunnudagur í Keflavíkurkirkju

Gleðilega afmælishátíð er jafnan kveðjan á hvítasunnudegi er kristin kirkjan um allan heim fagnar fæðingarhátíð kirkjunnar. Í Keflavíkurkirkju verða fimm ungmenni fermd á hvítasunnudag við hátíðarguðsþjónustu kl. 11. Hjónin Guðrún Hákonardóttir og Stefán Jónsson eru messuþjónar. Kórfélagar syngja undir stjórn Esterar Ólafsdóttur. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.   Verið öll velkomin að koma, njóta og gleðjast á gleðidegi í kirkju Krists

By | 14. maí 2018 | 09:03|

Sunnudagsbíltúr í Útskálakirkju 13. maí kl. 11

11. maí 2018 | 17:01|

Öldum saman urðu Keflvíkingar að sækja kirkju á Útskálum en sunnudagsbíltúr í Útskálakirkju er einmitt dagskrá þessa sunnudags er gamla sóknarkirkjan verður heimsótt. Systa mætir með gítarinn og leiðir létta söngva ásamt að segja biblíusögu. [...]

Uppstigningardagur 10. maí kl. 13 – Dagur aldraðra

6. maí 2018 | 21:12|

Fimmtudagur 10. maí kl. 13 Uppstigningardagur er kirkjudagur aldraðara á Íslandi. Víða er því öldruðum sérstaklega boðað til helgihalds á þessum degi. Í Keflavíkurkirkju verður guðsþjónusta kl. 13. Eldey, kór eldri borgara á Suðurnesjum, syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar [...]

Dýrin í Hálsaskógi í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 6.maí kl.11

30. apríl 2018 | 10:31|

Sunnudaginn 6. maí kl.11, verður fjölskylduguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju, barnahátíð í Reykjanesbæ stendur sem hæst og í tilefni af því kemur Leikfélag Keflavíkur í heimsókn og færa okkur valda kafla úr Dýrunum í Hálsaskógi. Það er óþarfi [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.