Sunnudagaskólinn er ekki starfandi vegna Covid-19 ===================================
Forsíða2021-04-15T10:06:20+00:00
Design

Fastir liðir

Enn er Covid-19 faraldurinn að trufla starf kirkjunnar og því liggur hefðbundin starfsemi enn niðri. Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Kvöldmessa 9. maí kl. 20

Sunnudagskvöldið 9. maí kl. 20 verður kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs organista. Sr. Erla þjónar. Verið öl hjartanlega velkomin

By |4. maí 2021 | 18:47|

Guðsþjónusta sunnudaginn 2.maí kl.20

Kæru vinir, nú getum við aftur boðið til Guðsþjónustu. Á sunnudaginn 2.maí kl.20 verður kvöldstund í Keflavíkurkirkju. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari, Arnór Vilbergsson organisti og félagar úr kór Keflavíkurkirkju færa okkur tóna og söng. Njótum samveru við upphaf nýrrar viku og hlíðum á orð og fallega tóna. Öll innilega velkomin.

By |30. apríl 2021 | 09:03|

Sunnudagsmessa kl.11 21.mars

19. mars 2021 | 09:57|

Kæru vinir, á sunnudaginn 21.mars verður messa kl.11. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Arnír Vilbergsson organisti leiðir okkur  í söng og tónlist ásamt kirkjukór Keflavíkurkirkju. Sunnudagaskóli er á sama tíma undir styrkri handleiðslu Jóhönnu, [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top