Forsíða2018-09-02T12:43:19+00:00
Design

Fastir liðir

Frá og með 9.sept. eru messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstundir í Kapellu vonarinnar verða kl. 12 alla miðvikudaga frá og með 12.sept.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Kvöldmessa á hvítasunnu

Rauður er litur hvítasunnunnar. Litur andans og kærleika, Gleðilega afmælishátíð er jafnan kveðjan á hvítasunnudegi er kristin kirkjan um allan heim fagnar fæðingarhátíð kirkjunnar. Á síðasta kvöldi maímánaðar, hvítasunnukvöldið 31. maí, verður messa í Keflavíkurkirkju kl. 20. Elmar Þór Hauksson syngur við undrleik Arnórs organista. Sr. Erla þjónar.    

By |28. maí 2020 | 12:59|

Kvöldmessa sunnudaginn 25.maí 2020

Kæru vinir, í kvöld sunnudaginn 24.maí kl.20 verður Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju. Við ætlum að eiga saman lágstemmda kvöldstund. Heyrum Guðs orð, biðjum og hlustum á fallega tónlist. Allir eru innilega velkomnir.

By |24. maí 2020 | 10:22|

Skráning í fermingarfræðslu 2020-2021 er hafin

18. maí 2020 | 15:34|

Raræn skráning í fermingarfræðslu veturinn 2020-2021 er hafin. Mikilvægt er að fylla út í alla reiti og gæta þess að netföng séu rétt skráð. Linkurinn: http://www.keflavikurkirkja.is/ferming/skraning/ Allar upplýsingar um fermingarfræðslu í Keflavíkurkirkju og dagsetningar fermingadaga 2021 [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.