Forsíða2018-09-02T12:43:19+00:00
Design

Fastir liðir

Frá og með 9.sept. eru messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstundir í Kapellu vonarinnar verða kl. 12 alla miðvikudaga frá og með 12.sept.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Það sem framundan er í vikunni

Á miðvikudag kl.12 verður kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar. Við komum saman og njótum þess að eiga saman góða stund í kapellunni, leitum inn á við njótum tónlistar og góðra orða. Gæðakonur bjóða okkur síðan upp á eðalsúpu og brauð í Kirkjulundi eftir stundina. Á föstudag kl.12 er kyrrðarbænastund í Kapellu vonarinnar. Bænin er einföld ogþeim sem hafa ekki komið áður er boðið upp á kynningu á bæninni áður en bænastundin hefst. Hóparnir eru opnir öllum, það eina sem þarf er að mæta og kynna sér málið. Njótum þess að kyrra hugann og taka þátt í hljóðri bæn. Á sunnudag kl.11 [...]

By |21. október 2019 | 08:53|

Sorgarerindi í Kapellu Vonarinnar miðvikudaginn 16.október kl.17.30

Díana Ósk Óskarsdóttir prestur á Barnaspítala hringsins og kvennadeildum LSH mun fjalla um missi á meðgöngu, í fæðingu og eftir fæðingu. Lífið sem kviknar í móðurlífi ber með sér von, eftirvæntingu og drauma, til dæmis drauma um stækkaða fjölskyldu. Þegar lífið deyr á meðgöngu, í fæðingu eða fljótlega eftir fæðingu er missirinn mikill. Sorgin sem fylgir er djúp og samskipti fjölskyldunnar geta orðið flókin. Verið öll innilega velkomin

By |15. október 2019 | 09:56|

Dagur heilbrigðisþjónustunnar 20. okótber kl. 11

14. október 2019 | 09:36|

Sunnudaginn 20. okt. kl. 11 helgum við guðsþjónustu dagsins heilbrigðisþjónustunni. Sjúkraúspresturinn, sr. Díana Ósk Óskarsdóttir, predikar. Sr. Erla þjónar. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Ólöf og Kistinn Þór eru messuþjónar. Unnur Ýr, Ingi [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.