Sunnudagaskólinn liggur niðri vegna Covid-19 ===================================
Forsíða2020-07-04T17:17:33+00:00
Design

Fastir liðir

Nú er sumardagskrá kirknanna á Suðurnesjum hafin. Það er hægt að finna messur á Suðurnesjum alla sunnudaga. En upplýsingar um messutíma má finna hér á síðunni. Gleðilegt sumar.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Dagskrá í Keflavíkurkirkju yfir jólahátíðina

Kæru vinir, þar sem við getum ekki boðið ykkuir til kirkju um hátíðarnar munum senda ykkur guðsþjónustur á facebook, vef Víkurfrétta og í gegnum kapalkerfið með þeirri undantenkningu að kvöldmessan á aðfangadag verður send út á ríkissjónvarpinu: Aðfangadagur kl.16 barnastund i Keflavíkurkirkju, barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Arnórs vilbergssonar og Freydísar Kneifar Kolbeinsdóttur, verðandi fermingarbörn lesa jólaguðspjall. Facebook, Víkurfréttir, Kapalkerfi. Aðfangadagur kl.20.31 Helgistund á jólanótt með biskupi Íslands í Keflavíkurkirkju. Sent út á ríkissjónvarpinu. Jóladagur kl.14 hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl.14. Séra Erla Guðmundsdóttir og Séra Fritz Már Jörgensson Þjóna fyrir altari. Kór Keflavíkur flytur tónlist undir stjórn Arnórs Vilbergssonar organista. [...]

By |24. desember 2020 | 09:21|

Aðventa í Keflavíkurkirkju

Kæru vinir, Covid-19 faraldurinn heldur áfram að hrella okkur, við gerum þó okkar besta til að bregðast við. Við sendum út helgistundir á facebook síðu kirkjunnar á sunnudögum kl.20. hægt er að horfa á helgistundirnar alla vikuna eftir að þær eru sendar út. Við munum svo senda ykkur jólamessur á netinu en gefum ykkur frekari upplýsingar um það þegar nær dregur. Guð blessi ykkur og geymi á aðventunni.

By |30. nóvember 2020 | 14:53|

Sorgerindi í Keflavíkurkirkju – Fellur niður vegna Covid-19. Stefnum á 4.nóvember í staðinn verður auglýst síðar.

2. október 2020 | 08:42|

Kæru vinir, miðvikudaginn 7.október kl.17.30 verður fyrsta sorgarerindi haustsins í Keflavíkurkirkju. Þá mun Dr.Bjarni Karlsson sálgætir og fyrrum prestur í Laugarneskirkju koma til okkar og fjalla um atvinnuleysi og sorg. Atvinnuleysi veldur oft áföllum í [...]

Messa og sunnudagaskóli 4. október kl. 11

28. september 2020 | 18:39|

Sunnudagur 4. október kl. 11 er messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja undir stjórn Arnórs Vilbergssonar, organista. Jóhanna María, Helga og Ingi Þór leiða sunnudagaskólann. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top