Forsíða2018-09-02T12:43:19+00:00
Design

Fastir liðir

Frá og með 9.sept. eru messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstundir í Kapellu vonarinnar verða kl. 12 alla miðvikudaga frá og með 12.sept.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Síðasti sunnudagur kirkjuársins

Á síðasta sunnudegi kirkjuársins býður Keflavíkurkirkja uppá Eide messu 24. nóvember kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs B. Vilbergssonar organista. Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir er messuþjónar. Sunnudagaskólinn er að vanda á sama tíma undir forystu Jóhönnu Maríu, Inga Þórs og Helgu. Súpuþjónar og fermingarforeldrar reiða fram súpu og Sigurjónbrauð. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar.

By |18. nóvember 2019 | 09:27|

Það sem framundan er í vikunni

Þriðjudaginn 12.nóvember kl.18 verður bænastund í kapellu Vonarinnar, Systa leiðir stundina. Miðvikudaginn 13.nóvember kl.12 er kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar þar sem við komum saman og njótum góðra orða og tónlistar. Gæðakonur bjóða upp á súpu eftir stundina. Miðvikudaginn 13.nóvamber kl.17.30 er sorgarerindi í Kapellu Vonarinnar, Séra Eysteinn Orri Gunnarsson sjúkrahússprestur ræðir við okkur um sorg og fíkna. Birtingrmyndir fíknarinnar eru fjölbreyttar og áhrif á fjölskyldur er mikil, ein birtingarmynd fíknarinnar er sorg. Föstudaginn 15.nóvember kl.12 er kyrrðarbæn í kapellu vonarinnar. Við komum saman í hljóðri bæn og njótum kyrðarinnar í 20.mínútur. Albert Albertsson leiðir stundina. Sunnudaginn 17.nóvember kl.11 er messa [...]

By |11. nóvember 2019 | 10:25|

Kristniboðsdagurinn 10. nóvember kl. 111

4. nóvember 2019 | 19:34|

Á kristniboðsdegi í Keflavíkurkirkju verður boðið uppá kærleiksþjónustu í helgihaldi dagsins 10. nóvember kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista. Hjónin Stefán Jónsson og Guðrún Hákonardóttir eru messuþjónar. Sunnudagaskólinn, með söng, biblíusögu og [...]

Komandi vika í Keflavíkurkirkju

29. október 2019 | 10:41|

Sunnudaginn 3.nóv kl.11, fjölskyldumessa í Keflavíkurkirkju. Sr. Erla og Sr.Fritz Már þjóna. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna, njótum þess að vera með börnunum okkar í guðsþjónustu. Súpusamfélag í Kirkjulundi eftir messu. Sunnudaginn 3.nóv kl.20, ,,Allra [...]

Það sem framundan er í vikunni

21. október 2019 | 08:53|

Á miðvikudag kl.12 verður kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar. Við komum saman og njótum þess að eiga saman góða stund í kapellunni, leitum inn á við njótum tónlistar og góðra orða. Gæðakonur bjóða okkur síðan upp [...]

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.