Forsíða2018-09-02T12:43:19+00:00
Design

Fastir liðir

Frá og með 9.sept. eru messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstundir í Kapellu vonarinnar verða kl. 12 alla miðvikudaga frá og með 12.sept.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Sunnudagur í Keflavíkurkirkju

Kæru vinir, við í kirkjunni gerum okkar besta til að bæta það upp að geta ekki haldið messur, sunnudagaskóla og annað það sem kirkjan að öllu jöfnu býður upp á. Í dag verður eftirfarandi efni í boði á facebook síðu Keflavíkurkirkju: Sunnudagaskólinn er kominn inn og hægt að horfa á hann Tengill á útvarpsmessu verður settur inn þegar messan hefst kl.11 Klukkum kirkjunnar verður hringt kl.12 og í kjölfarið setjum við Guðs orð og bæn á facebook Kl.17 verður helgistund send út á Visir.is og við munum setja tengil á fecebook síðuna Í kvöld setjum við svo inn ör-helgistund frá [...]

By |22. mars 2020 | 10:57|

Sunnudagur í Keflavíkurkirkju

Kæru vinir, eins og ljóst er orðið þá verður hvorki messa né sunnudagaskóli í kirkjunni okkar á sunnudaginn. Við munum setja tengil inn á facebook á útvarpsmessu sem byrjar kl.11 á sunnudag og sömuleiðis verður hægt að horfa á sunnudagaskólann á youtube rás barnastarfs kirkjunnar, en það er hægt að komast þar inn með því að fara inn á eftirfarandi tengil: https://www.youtube.com/results?search_query=barnastarf+kirkjunnar og velja að gerast subscriber. Við munum svo setja inn efni og skilaboð til ykkar af og til þannig að fylgist endilega með okkur. Með bestu kveðju og Guðs blessun til ykkar allra.  

By |20. mars 2020 | 11:50|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.