Velferðarsjóður
Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.
Safnaðarstarf og helgihald fellur niður í 3 vikur –
Kæri söfnuður Vegna hertra sóttvarnaraðgerða fellur safnaðarstarf og helgihald í Keflavíkurkirkju niður næstu þrjár vikur. Undantekning frá þessu eru fermingar að loknum páskum sem eru einungis ætlaðar fermingarbörnum og fjölskyldum. Við munum streyma helgistundum í dymbilviku á og páskadag. Orð Páls postula færum við ykkur: "Verið glöð í voninn, þolinmóð í þjáningunni, staðföst í bæninni." (Róm. 12.12)
Upphaf dymbilviku – pálmasunnudagskvöld kl. 20
Pálmasunnudagur í Keflavíkurkirkju Við upphaf dymbilviku er kvöldmessa kl. 20. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja við undirleik Arnórs organista. Garðar Snorri Guðmundsson er messuþjónn. Sr. Erla þjónar. Verið velkomin
Sunnudagsmessa kl.11 21.mars
Kæru vinir, á sunnudaginn 21.mars verður messa kl.11. Séra Fritz Már þjónar fyrir altari. Arnír Vilbergsson organisti leiðir okkur í söng og tónlist ásamt kirkjukór Keflavíkurkirkju. Sunnudagaskóli er á sama tíma undir styrkri handleiðslu Jóhönnu, [...]
Kvöldmessa 14. mars kl. 20
Sunnudagskvöldið 14. mars kl. 20 er kvöldmessa í Keflavíkurkirkju. Rafn Hlíðkvist Björgvinsson leikur og syngur. Guðlaug María Lewis og Halldór Sigurðsson eru messuþjónar. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Verið öll velkomin
Mottumars messa kl.20 sunnudaginn 7.mars
Kæru vinir, sunnudaginn 7.mars verður mottumars messa í Keflavíkurkirkju kl.20. Messan er í samstarfi við Krabbameinsfélag Suðurnesja. Arnór Vilbergsson organisti ásamt körlum í kór Keflavíkurkirkju leiða okkur í tónlist og söng. Séra Fritz Már þjónar [...]
Skráning í Þjóðkirkjuna
Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.