Fastir liðir yfir vetrarmánuði

Messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar kl. 12 alla miðvikudaga.

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

  • bodord

Guðsþjónusta sunnudaginn 25. september

Guðsþjónusta í Keflavíkurkirkju kl. 11. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar og þjónar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti er Arnór Vilbergsson. Sunnudagaskólinn hefst á sama tíma og byrjar með okkur inni í kirkjunni kl. 11. Ritningartextar dagsins fjalla um boðorð bæði gömul og ný.

By |23. september 2016 | 17:26|
  • slide1

Súpa, sunnudagaskóli og messa

Sævar Helgi Jóhannsson mun spila undir kórsöng í messu sunnudagsins 18. september kl. 11. Á sama tíma verður sunnudagaskóli og auðvitað súpa og brauð í boði í lokin. Prestur er sr. Erla Guðmundsdóttir

By |16. september 2016 | 08:48|

Messa og sunnudagaskóli

9. september 2016 | 17:54

Næsta sunnudag er messa klukkan 11 og þá fer sunnudagaskólinn líka loksins af stað! Gleði, gleði! Systa, Anna Hulda og Helga sjá um sunnudagaskólann og ný brúða verður kynnt til sögunnar. Séra Eva Björk Valdimarsdóttir prédikar og [...]

Skráning í skapandi starf hafin :D

5. september 2016 | 18:01

Söngur, gleði og kraftur!! Skapandi starf í söng og leik fer af stað í Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 27. september. Starfið fer fram í Kirkjulundi á þriðjudögum. Þátttakendur eru börn á aldrinu 8 ára og eldri. Samvera [...]

Ljósasálmar og líkþráir menn

25. ágúst 2016 | 09:38

Ljósasálmar verða þema sunnudagsmessunnar, 28. ágúst kl. 11, í Keflavíkurkirkju. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja sálma sem allir segja frá ljósinu í tilefni þess að Ljósanótt er handan við hornið. Arnór organisti leiðir kórinn. Sr. [...]

Morgunmessa með fermingarbarni

19. ágúst 2016 | 19:46

Sunnudaginn 21. ágúst kl. 11 er messa í Keflavíkurkirkju. Fermingarstúlkan Ísabella Sóley Einarsdóttir mun ganga að altarinu og játa því að hafa Jesú Krist að sem leiðtoga í lífi sínu. Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju syngja [...]

Skoða allar fréttir