Fastir liðir yfir vetrarmánuði

Messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstund í Kapellu vonarinnar kl. 12 alla miðvikudaga.

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

  • Fyrirgefning

Kvöldmessa 26. júní

Við verðum á ljúfum nótum í Kepellu vonarinnar á sunnudagskvöldið klukkan átta. Elmar Þór Hauksson söngvari leiðir okkur í ljúfum söng, ásamt Arnóri Vilbergssyni organista. Prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir og ætlar hún að tala um fyrirgefninguna. Verið velkomin.

By |23. júní 2016 | 09:11|
  • Íslenski-fáninn

Hátíðarguðsþjónusta á 17. júní

Hringt verður til messa kl.12:30 á þjóðhátíðardeginum í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Kirkjukórinn leiðir söng undir stjórn Arnórs Vilbergssonar og prestur er sr. Eva Björk Valdimarsdóttir. Verið velkomin til kirkjunnar á þessum hátíðisdegi.

By |16. júní 2016 | 09:31|

Gengið um gamla bæinn

14. júní 2016 | 12:06

Sunnudagskvöldið 19. júní kl. 20 verður hreyfanleg helgistund á slóðum Keflavíkurkirkju er við göngum um gamla bæinn í Keflavík. Arnór organisti leiðir okkur í söng og hver veit nema hann hafi harmónikku um háls. Sr. [...]

Sumardagskrá Keflavíkurkirkju

13. júní 2016 | 13:20

12. júní kl. 20          Kvöldmessa   - Kapella vonarinnar 17. júní kl. 12:30     Hátíðarguðsþjónusta - Kirkjulundur 22. júní kl. 20          Kvöldmessa - göngumessa um gamlabæinn. [...]

Heiður á rólegum nótum í kvöldmessu

10. júní 2016 | 10:04

Sunnudagskvöldið 12. júní kl. 20 verður kvöldmessa í Kapellu vonarinnar, Keflavíkurkirkju. Bræðurnir Hjörleifur og Eiður skipa dúettinn Heiður. Þeir munu leika og spila sálma og dægurlög en sr. Erla mun þjóna sem prestur. Allir velkomnir á [...]

Léttmessa 29. maí kl. 11

27. maí 2016 | 09:29

Sunnudaginn 29. maí kl. 11 verður messa með léttu sniði þar sem fermingarbörnum 2017 og fjölskyldum er sérstaklega boðið. Ungmennakórinn Vox Felix syngur undir stjórn Arnórs organista. Prestar eru Erla og Eva Björk. Messan fer [...]

Skoða allar fréttir