Forsíða2018-09-02T12:43:19+00:00
Design

Fastir liðir

Frá og með 9.sept. eru messa og sunnudagaskóli í Keflavíkurkirkju kl. 11 alla sunnudaga. Kyrrðarstundir í Kapellu vonarinnar verða kl. 12 alla miðvikudaga frá og með 12.sept.

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf Kirkjunnar.

sjá nánar

Messa kl.20 á skírdagskvöldi

Skírdagur Kl. 20: Taize messa með altarisgöngu. Sr.Fritz Már Jörgensson þjónar fyrir altari. Kór keflavíkurkirkju leiðir yndislegan söng og tónlist undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjónn Linda Gunnarsdóttir. Í messulok afskríðum við altarið í kirkjunni og göngum út úr kirkjunni í þögn og ró. Allir eru innilega velkomnir.

By |18. apríl 2019 | 15:37|

Fjölskyldumessa á pálmasunnudegi

Pálmasunnudagurinnn verður með barnasöng, biblíusögu og bænum í fjölskyldumessa kl. 11. Barnakór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs organista og Freydísar Kneifar.  Systa og Helga leiða stundina ásamt sr. Erlu. Stefán og Guðrún eru messuþjónra. Verið velkomin til kirkju í upphafi dymbilviku

By |9. apríl 2019 | 11:58|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Þetta vefsvæði notast við vafrakökur. Það er til þess að tryggja eðlilega virkni og notendaupplifun. Með því að halda áfram notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafrakaka. Ok