Forsíða2023-09-04T13:12:32+00:00
Design

Fastir liðir

 Fylgist með fréttum hér á síðunni varðandi dagskrá kirkjunnar. 

Options

Barna- og æskulýðsstarf

 Er öflugt í Keflavíkurkirkju og nær það til allra aldurshópa.

sjá nánar

Design

Tónlistarstarf

 Ríkulegt kóra- og tónlistarstarf er í Keflavíkurkirkju

sjá nánar

Options

Velferðarsjóður

Keflavíkurkirkja sér um Velferðarsjóð Suðurnesja í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunnar.

sjá nánar

Þann 17. mars er sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20. Verið velkomin!

Verið velkomin í sunnudagaskóla kl. 11 og kvöldmessu kl. 20 á sunnudaginn þann 17. mars. Helga, Bergrún og Grybos leiða sunnudagaskólann af sinni alkunnu snilld. Um kvöldið mun sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjóna. Elva er messuþjónn og kórinn syngur undir stjórn Arnórs organista. Við hlökkum til að sjá ykkur.  

By |12. mars 2024 | 13:08|

Þann 10. mars er sunnudagaskóli kl. 11 og kvöldmessa kl. 20. Verið velkomin að eiga notalega stund.

Sunnudaginn þann 10. mars er sunnudagaskóli kl. 11 þar sem Grybos, Helga og Bergrún leiða stundina með sögum, söng og bænum. Kvöldmessa kl. 20. Elva sér um messuþjónustu, Kór Keflavíkurkirkju syngur við meðleik Arnórs organista og sr. Fritz Már þjónar. Verið velkomin að eiga notalega stund.

By |5. mars 2024 | 13:00|

Skráning í Þjóðkirkjuna

Það er auðvelt að skrá sig í Þjóðkirkjuna. Smelltu hér til þess að fá nánari upplýsingar. Hægt er að fylla út eyðublað og senda til Þjóðskrár rafrænt.

Go to Top